Námskeið um börn á flótta
Hér er sjónum beint að börnum á flótta og ferðalagi þeira í gegnum kerfið, mögulegum áföllum, áhrifum þessara áfalla á börnin og því sem hægt er að gera til að hjálpa. Fyrir öll þau sem vinna með börnum.
Course•By Barna- og fjölskyldustofa