Fósturforeldranámskeið er hluti af leyfisveitingaferli fósturforeldra. Umsækjendur um að gerast fósturforeldrar fá boð um að sitja námskeiðið hafi þeir staðist almennar kröfur til fósturforeldra skv. 65.gr.a. í barnaverndarlögum nr. 80/2002.