Um námskeiðið

Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum á einn eða annan hátt í skólum og tómstundum og er sjónum beint að börnum á flótta.

Markmiðið er að þátttakendur fái innsýn og betri skilning á stöðu barna á flótta, ferðalagi þeirra í gegnum kerfið, þeim áföllum sem þau gætu hafa orðið fyrir, áhrifum þessara áfalla á börnin og hvernig hægt er að styðja við börn í þessari stöðu. 

Þetta námskeið er unnið í samstarfi Barna og - fjölskyldustofu, Unicef á Íslandi og Rauða krossins.

Fólkið

Kennarar

Eva Bjarnadóttir Teymisstjóri hjá UNICEF

Sóley Ómarsdóttir Sérfræðingur hjá Rauða krossinum

Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Lögfræðingur hjá Barna- og fjölskyldustofu

Tengiliður

Jódís Bjarnadóttir Sérfræðingur hjá Barna- og fjölskyldustofu

Handritsgerð

Eva Bjarnadóttir Teymisstjóri hjá UNICEF

Sóley Ómarsdóttir Sérfræðingur hjá Rauða krossinum

Elísabet Sigfúsdóttir Sérfræðingur hjá Barna- og fjölskyldustofu

Halla Björk Marteinsdóttir Sérfræðingur hjá Barna- og fjölskyldustofu

Framleiðsla efnis og uppsetning námskeiðs

Björgvin Ívar Guðbrandsson Verkefnastjóri hjá Barna- og fjölskyldustofu

Klára og halda áfram